Monday, August 5, 2013

Teboð undir Jökli

Yngri snúllan mín bauð dúkkunni sinni í teboð undir Jökli :-)





kveðja
Kristín

5 comments:

  1. Endalaust flottar þessar snúllur þínar. Fallegar myndir hjá þér.... Er að kíkja við eftir langt sumarfrí svo komenntið á við nokkra póst á undan líka.
    Kveðja Ása

    ReplyDelete
  2. búin að fylgjast lengi með þessu fallega bloggi þínu , mig langar að biðja þig um númerið á fallega antíkbláa litnum sem þið máluðuð furuskápinn með , ætlaði að kaupa svona málingu í dag og það var víst ekki nóg að segja að hann héti havblå , kveðja Auður .

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk fyrir það Auður :-)

      Við kláruðum því miður málningardósina. En upphaflega keyptum við Retroblå (5159)(Jotun Lady í Húsó) en okkur fannst hann of dökkur þannig að við fórum einn tón niður í Havblå. Var að reyna að googla þetta og fann eitthvað litakort á netinu og þar heitir liturinn Havbris og er númerið á honum 5351 :-)

      Gangi þér vel :-)
      Kristín

      Delete
  3. Agnes BenediktsdóttirAugust 17, 2013 at 6:29 PM

    Yndislegar myndir :)

    ReplyDelete